Friday, February 3, 2012

Halldór Smárason


Halldór Smárason (f. 1989)
 
Halldór Smárason fæddist á Ísafirði 3. mars 1989. Hann hóf tónlistarnám við Tónlistarskóla Ísafjarðar sjö ára gamall og lauk framhaldsprófi í píanóleik samfara stúdentsprófi vorið 2009. Aðalkennari hans við skólann var Sigríður Ragnarsóttir. Haustið eftir stúdentspróf fluttist Halldór suður til Reykjavíkur og hóf nám við tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands. Þaðan stefnir hann á að ljúka B.A.-gráðu í tónsmíðum vorið 2012.

Árið 2011 sigraði Halldór tónsmíðasamkeppni Tríós Reykjavíkur með píanótríóinu Eflaust, og samdi óbókvartett fyrir Ensemble ACJW til flutnings á tónlistarhátíðinni Við Djúpið. Í gegnum árin hefur Halldór komið margoft fram við hin ýmsu tilefni, jafnt einn sem og með öðrum, og leikið inn á hljómdiska. 

 Halldór Smárason (b. 1989)

Halldór Smárason was born in Ísafjörður on the 3rd of March 1989. He commenced his musical studies at the age of 7 at the Ísafjörður Music School. Halldór completed an Advanced Level Piano Examination in the spring of 2009 concurrently with his collage graduation. During his studies at the Ísafjörður Music School his primary instructor was Mrs. Sigríður Ragnarsdóttir. Following his graduation Halldór enrolled in The Icelandic Academy of the Arts where he currently pursues a Bachelor of Arts degree in composition and is scheduled to graduate in the spring of 2012.

In the year 2011, two of Halldór’s works were performed by renowned musical groups, Reykjavík’s Trio and Ensemble ACJW. Through the years Halldór has performed both privately and publicly on numerous occasions as a soloist or as part of various groups. In addition to performances, Halldór has lent his talent to numerous recordings of musical CD´s.

No comments:

Post a Comment