Wednesday, February 1, 2012

Helgi R. Ingvarsson



Helgi R. Ingvarsson (f. 1985)
Helgi hóf tónlistarnám sitt hjá Össuri Geirssyni og Skólahljómsveit Kópavogs. Þar spilaði hann á Bariton horn uns hann hóf stúdentsnám við Menntaskólan við Hamrahlíð. Samhliða því lagði hann stund á fullt söngnám undir handleiðslu Margrétar Bóasdóttur við Söngskólan í Reykjavík og var meðlimur í Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hjá Þorgerði Ingólfsdóttur. 

Eftir útskrift árið 2006 var stefnan tekin á Listaháskóla Íslands og tónsmíðar. Kennari Helga þar var meðal annara Kjartan Ólafsson. Haustið 2008 komst Helgi að í skiptinám hjá Rolf Martinsson í Tónlistarháskólanum í Malmö, Svíþjóð, í eina önn. Helgi útskrifaðist með BA gráðu í tónsmíðum vorið 2009 og strax haustið eftir hóf hann störf sem tónfræði- og tónheyrnarkennari við Listaskóla Mosfellsbæjar og síðar við Tónlistarskólan Tónsali, Kópavogi. 

Um þessar mundir leggur Helgi stund á tónsmíðanám til Mmus gráðu við Guildhall, School of Music and Drama í London.

Meðal verka sem Helgi hefur skrifað má nefna Óperuþykknið Skuggablóm (handrit: Árni Kristjánsson) fyrir Óperudeild Söngskólans í Reykjavík, frumflutt í október 2007 með styrk frá Kópavogsbæ og dansverkið Formið Flýgur fyrir Íslenska Dansflokkinn (danshöfundur: Lára Stefánsdóttir) og Fatahönnunarfélagið, mars 2010.

Helgi R. Ingvarsson (b. 1985)
Helgi started his formal music studies at the age of 8 when he played the Euphonium with the local brass/marching band and conductor Össur Geirsson in the town of Kópavogur (Skólahljómsveit Kópavogs). At high school (Menntaskólinn við Hamrahlíð) he sang bass in the high school choir (kór Menntaskólans við Hamrahlíð) where Þorgerður Ingólfsdóttir conducted. Meanwhile finishing normal studies there he got classical singing-, harmony- and music history lessons at the Reykjavik Academy of Singing and Vocal Arts (Söngskólinn í Reykjavík). His main tutor was Margrét Bóasdóttir. 

From fall 2006 untill spring 2009, Helgi studied classical composition at Iceland Academy of the Arts with his minor in recording techniques and film composition. Amongst his mentors were Kjartan Ólafsson. On his final fall semester Helgi went to Malmö, Sweden to study as an exchange student at the Malmö Academy of Music (Musikhögskolan i Malmö) with Rolf Martinsson. 

Currently Helgi is studying Mmus in composition at Guildhall, School of Music and Drama in London.
 

Amongst Helgi´s works is the Opera-concentrate Shadowflowers (Skuggablóm) for the Reykjavik Academy of singing and Vocal Arts, premiered in October 2007, with a grant from the town of Kópavogur, Iceland and an electro-acoustic composition to the contemporary dance piece Goodbye Form (Formið Flýgur) for the Icelandic Dance Company and The Icelandic Fashion Design Association in March 2010.

No comments:

Post a Comment